價格:免費
更新日期:2019-06-12
檔案大小:13M
目前版本:2.1
版本需求:Android 4.4 以上版本
官方網站:http://www.siminn.is
Email:android@siminn.is
聯絡地址:隱私權政策
SíminnPay er ný greiðslulausn sem gerir þér kleift að borga með símanum. Appið virkar hjá fjölda söluaðila um allt land og hentar vel fyrir þá sem vilja hafa allt á einum stað. Appið virkar fyrir öll íslensk debet- og kreditkort óháð banka og farsímakerfi.
SíminnPay er einföld lausn til að greiða fyrir þín viðskipti. Eftir að þú hefur sett upp kortið í Pay appinu getur þú byrjar að greiða með því hjá söluaðilum okkar. Eftir greiðslu færðu senda kvittun.
Þegar þú nýskráir þig getur þú auðkennt þig með rafrænum skilríkjum, eða fengið sendan kóða í gegnum heimabanka. Því næst velur þú pin númer sem þú slærð inn í hvert sinn sem þú borgar með SíminnPay.
Kynntu þér málið á siminn.is/pay